Þarftu geymslu í sumarfríinu?
Gámageymsla eru hentug lausn fyrir námsmenn sem þurfa geymslurými milli námsára eða anna. Hjá okkur geturðu leigt ódýra geymslu í nokkra mánuði og forðast allt vesen við að flytja hlutina heim til mömmu og pabba. Bendum á að bóka sumar og vetrargeymslu með góðum fyrirvara til að tryggja pláss.