Þú mátt ekki geyma né leyfa neinum öðrum að geyma eitthvað af eftirfarandi í gámnum sem þú leigir:

  • Mat eða neysluvöru nema þeim sé örugglega pakkað þannig að ekki sé hætta á leka úr umbúðum.  
  • Kælivörur og frosnar vörur.
  • Fuglar, fiska, dýr eða annað sem lifir eða er látið.
  • Eldfim efni eða vökva nema í tönkum þeirra tækja sem geymd eru, eldfimar gastegundir, bensín, olíu eða leysiefni.
  • skotvopn, sprengiefni, vopn eða skotfæri.
  • Geislavirk efni, líffræðileg efni, eitraðan úrgang, asbest eða efni sem eru hættuleg í meðförum
  • hluti sem gefa frá sér sterka lykt eða gufur
  • ólögleg efni, ólöglega fengnar vörur, stolnar eða ólöglega fluttar inn í landið.

Engin starfsemi eða viðvera er heimiluð í gámunum og ekki er gert ráð fyrir upphitun að neinu tagi. Óheimilt er að skilja hluti eftir utan við gámana og verður allt sem er fyrir utan gáma fjarlægt í lok dags á kostnað eiganda.